Færeyjar.is
 

 
Blaðrað um Færeyjar og fleira, þó ekki einungis á Færeysku
 
 
 

Íslendingur.is

 
 
13.4.03
 
Kaffi með Davíð.
Davíð Oddson býður ungu fólki á Akureyri í Kaffi á Kaffi Akureyri til að ræða kosningamálin mánudaginn 14. apríl milli kl. 15:00 og 17:00. Látið allt ungt fólk sem þið þekkið vita.

Nóg að gera því að

Almennur borgarafundur verður í Sjallanum, með Davíð Oddsyni og Geir H. Haarde 14. apríl. Húsið opnar kl. 20:00. Davíð og Geir verða með framsöguerindi, og munu svo svara fyrirspurnum úr sal ásamt Tómasi Inga Olrich og Arnbjörgu Sveinsdóttur.

Blátt áfram x-D

8.4.03
 
Jón í Grófinni

Jón gamli í Grófinni er kominn aftur með þankabrot sín og skrifar nú á léttari nótum en nokkru sinni fyrr. Í það minnsta man ég ekki eftir Jóni og hans pistlum í mínum uppvexti. Ljóst er að snerpa Jóns hefur ekki máðst af með hækkandi aldri.

Velkominn aftur Jón, ég hefði viljað að þú hefðir skrifað um hringlanda hátt ýmissa þingmanna um vegagerð milli Austurlands og Norðurlands, nú eða stórmálið Álver. Hvað sem mínum skoðunum á skorti af skrifum þínum líður þá fagna ég endur komu þinni.

2.4.03
 
Kosningaskrifstofan opnar á föstudaginn 4. apríl kl. 17:00

Landsfundi lokið og framtíðin framundan.

áfram Ísland

 

 
   
  -->This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.  

Heim  |  Gamalt